Atvinna í boði

Hefur þú áhuga á að vinna með blómum?

Eins og er erum við ekki sérstaklega að leita að auka starfsfólki en ef þú hefur mikinn áhuga á að vinna með okkur máttu endilega senda okkur póst og við reynum að veita svar við fyrsta tækifæri.

Reynsla af því að vinna með blómum er góð, en áhugi er mikilvægari.

Helstu verkefni:

  • Setja saman blómvendi og blómaskreytingar, bæði fyrir viðskiptavini í búð og fyrir pantanir
  • Almenn afgreiðsla
  • Huga að blómum og plöntum
  • Þrif og tiltekt
  • Sendiferðir

Hæfniskröfur:

  • Bílpróf
  • Reykleysi

Þeir eiginleikar sem við erum helst að leita eftir eru:

  • Heiðarleiki
  • Jákvæðni
  • Nákvæmni
  • Umhverfisvitund
  • Sköpunargleði

Umsóknir sendist á skrifstofa@blom.is